Christopher LundFeb 1, 20212 minUm mikilvægi þess að ljósmynda fyrir sjálfan sigLjósmyndun er merkileg. Hún er sköpun, skrásetning, list, áhugamál og jafnvel lífsstarf. Tenging okkar við ljósmyndun er jafn misjöfn og...
Christopher LundMay 8, 20201 minNý netverslun með ljósmyndirNú er ég búinn að setja í loftið netverslun með ljósmyndir eftir mig. Þar finnur þú bæði FineArt ljósmyndaprint í mismunandi stærðum og...
Christopher LundMay 8, 20201 minNý vinnustofa - Prentsjoppan!Ég er nú kominn með nýtt aðstetur í Prentsjoppunni að Langholtsvegi 126. Hér erum við Atli Már og Elma Karen með vinnustofu og bjóðum upp...
Christopher LundMar 7, 20202 minFyrirmyndirKveikjan að þessu bloggi er sú að vinur minn Ragnar Axelsson - oftast kallaður Raxi - hefur lokið starfi sínu sem ljósmyndari...
Christopher LundFeb 23, 20202 minHvers vegna gaf ég út ljósmyndabók?Í október 2019 gaf ég út mína fyrstu ljósmyndabók - Iceland - The Contrasts in Nature. Mig langar að segja ykkur frá ferlinu og hvers...
Christopher LundOct 12, 20193 minHvað ertu að gera í Joensuu?Joensuu er í Norður Karelíu í Austur Finnlandi og hér búa um 76 þúsund manns. Vinur minn Kari Kola er meðan þeirra og hingað er ég kominn...
Christopher LundAug 2, 20192 minBesta linsan í gönguferðina?Ég fór á dögunum í sex daga gönguferð með Hálendisferðum að Fjallabaki. Frábær ferð í alla staði með góðum hóp af fólki undir tryggri...
Christopher LundMay 3, 20191 minMánuður í MötuneytinuÉg er orðinn nokkuð lunkinn við að flytja vinnuaðstöðuna mína. Í þetta sinn færi ég mig frá fiskveiðiflota Reykvíkinga nær...
Christopher LundFeb 5, 20191 minGullið við fossinnÉg las grein um daginn eftir erlendan ferðaljósmyndara sem hefur atvinnu af því að selja myndir til ferðaskrifstofa og annarra aðila í...
Christopher LundDec 20, 20183 minSpegill, spegill...Fyrir þremur árum keypti ég fyrstu Sony vélina mína. Það var Sony A7rII. Ég átti í ákveðnu ástar/ -hatursambandi við þá vél. Ég elskaði...
Christopher LundNov 13, 20181 minGrandaflutningarEnn á ný flyt ég vinnustofuna á Grandanum. Ég kveð Gunnar Svanberg og Pétur Þór á Hólmaslóð 6 en leigi nú hjá Marino Thorlacius að...
Christopher LundOct 3, 20182 minEr gests augað glöggt?Í mínu starfi sem ljósmyndagæd hitti ég mikið af erlendum gestum. Almennt alveg úrvals fólk. Flest þeirra eiga það sameiginlegt að hafa...
Christopher LundFeb 25, 20182 minWelcome to VíkÉg er að gæda. Stundum held ég að Ingó veðurguð hati mig. Túrinn hófst í stormi, svo miklum stormi að ég þurfti að leggja af stað kl 6.00...
Christopher LundMay 4, 20172 minMun D-SLR verða undir?Ég var að koma frá Madrid. Ég var þar að ljósmynda árlega ráðstefnu LS Retail. Þetta var í fyrsta skipti sem ég ákvað að nota alfarið...
Christopher LundMar 23, 20172 minPabbi áttræðurPabbi minn varð áttræður 28. febrúar síðastliðinn. Ég ætlaði að skrifa þessa bloggfærslu á afmælisdeginum hans- en það er víst betra...
Christopher LundFeb 24, 20172 minKari KolaStundum kynnist maður fólki sem hugsar stærra en aðrir. Kari Kola tilheyrir þeim hópi. Ég hitti hann fyrst sumarið 2015 þegar hann...