top of page

CHRISTOPHER LUND

Ég er ljósmyndari, eiginmaður, faðir, stúpfaðir, afi og nörd. Ég elska ljósmyndun, ferðalög, hjólreiðar, skíði og Land Rover.

Ég er svo lánsamur að starfa við það sem ég hef ástríðu fyrir. Auk þess að sinna ljósmyndaverkefnum og leiðsögn tek ég að mér hágæða prentun listaverka og ljósmynda, myndvinnslu og undirbúning ljósmynda fyrir listaverka- eða ljósmyndabækur.

​Ég hef starfað yfir 20 ár á Íslandi, í Noregi og Danmörku. Ég tala fjögur tungumál og elska að kynnast og starfa með skemmtilegu fólki.

bottom of page