top of page
SKÖNNUN
Ég býð hágæða skönnun af s/h- og litfilmum, bæði negatívum eða pósitívum (slides).
Ég get tekið við 35mm, 120mm og blaðfilmum í allt að 4x5" stærð.
Við filmuskönnun nota ég 100MP Hasselblad vél á eftirtökustandi með 99 CRI ljósaborði eða skanna á Imacon 949 filmuskanna.
Ég skanna líka hefðbundnar pappírsmyndir á Epson Pro V-850 flatbed - eða tek eftir stærri verkum ef þörf krefur.
Hægt að er að fá hráskönnun í fullri upplausn eða fullunnar myndir sem eru litgreindar og rykhreinsaðar.

EFTIRTÖKUR
Í gegnum tíðina hef ég gert talsvert af því að taka eftir teikningum, málverkum eða öðrum listaverkum. Mér er ljúft að gefa tilboð í slík verkefni.
bottom of page

