top of page

FINEART PRENTUN

Nú er tilvalið að fara í gegnum myndasafnið og finna gullmolana. Láta verða af því að prenta út og jafnvel ramma inn dýrmætustu minningarnar.

Ég býð nú 20% afslátt á prentun á hágæða Luster 260g ljósmyndapappír. 

Dæmi um verð (með afslætti og vsk):

13x18 cm - 875 kr.

20x30 cm - 1.750 kr.

30x45 cm - 3.500 kr.

40x60 cm - 6.500 kr.

50x75 cm - 7.500 kr

60x90 cm - 9.900 kr

Fermetraverð - 17.500 kr

Ég gæti ítrasta hreinlætis og nota hanska við meðhöndlun á pappír og við pökkun.

Öll prentun fer fram á Epson SC-P9500 með Epson UltraChrome® Pro 12 bleki gefur mun meiri litmettun og þéttni (Dmax) heldur en hefðbundinn ljósmyndapappír. 

Ég hef áralanga þjálfun í því að vinna hágæða myndir og prenta jafnt mínar eigin myndir sem og verk annarra ljósmyndara og myndlistarfólks.

Ef þú hefur áhuga að nýta þér þjónustuna sendir þú mér einfaldlega myndirnar í tölvupósti eða notar skráadeiliþjónustu eins og wetransfer eða dropbox (það hentar betur þegar skrárnar eru stórar eða margar).

Ég staðfesti síðan móttöku og læt þig vita hvenær myndirnar eru tilbúnar.

Einfalt og þægilegt!

sc-p9500_intro.png
framed_prints.png
bottom of page