top of page

Prentun

Hágæða bleksprautuprentun

  • 1 h
  • Fáðu tilboð
  • -

Service Description

Ég býð upp á hágæða bleksprautuprent á Epson SC9500 með Epson UltraChrome® Pro 12 bleki sem gefur mun meiri litmettun og þéttni (Dmax) heldur en hefðbundinn ljósmyndapappír. Það þýðir dýpri og sterkari litir, meiri kontrast og skerpa. Margar pappírstegundir eru í boði frá Epson, Hahnemuhle, PermaJet og Mitsubishi. Áferðir geta verið háglans, luster, semimatt og matt. Matti baðmullarpappírinn (Rag paper) er vinsæll, en velja þarf réttan pappír allt eftir myndefninu til að tryggja bestu útkomuna. Oft þarf að vinna myndirnar frekar fyrir prentun til að fá bestu mögulegu niðurstöðu. Ég býð upp á yfirlegu og samvinnu sem tryggir útkomuna sem þú ert að leita eftir. Hafðu samband og fáðu tilboð í prentvinnslu. Ég annast líka upplímingu og/eða frágang í fallegan ramma sé þess óskað.


Contact Details

+354 8227601

chris@chris.is

Langholtsvegur 126, 104 Reykjavík, Iceland


bottom of page