top of page
Search

Ný vinnustofa - Prentsjoppan!


Prentsjoppan er til húsa að Langholtsvegi 126, 104 Reykjavík.
Prentsjoppan, Langholtsvegi 126.

Ég er nú kominn með nýtt aðstetur í Prentsjoppunni að Langholtsvegi 126. Hér erum við Atli Már og Elma Karen með vinnustofu og bjóðum upp á ljósmyndir okkar til sölu, bæði árituð FineArt print og innrammaðar myndir í ýmsum stærðum.



Það er kósý stemning hjá okkur á Langholtsveginum - endilega kíkið við!







485 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page